top of page

Solver Planning:
Þróað af fjármálastjórum,
fyrir fjármálstjóra!

Er Alt undir Ctrl þegar kemur að fjárhagslega yfirsýn?

Solver Planning er búið betri ferlastýringum en er að finna í bókhaldskerfum almennt og notendur hafa meiri stjórn á hverjum ferli fyrir sig 

Við fjárhagsáætlanagerð er sett upp verkáætlun og verkþáttum er síðan dreift á viðeigandi aðila sem svo inna verkþætti af hendi innan setts tímaramma. Kerfið lætur vita ef verkþáttur tefst og hnippir í verkeiganda ef upplýsingar vantar. 

Lausnin gefur auðskiljanlegt yfirlit allra verka þannig þú ert alltaf með puttann á púlsinum hvernig áætlanagerðinni miðar áfram.

iStock-963131214.jpg

Viltu vera í skýinu eða heima hjá þér?

Solver Planning býðst ýmist sem skýjaþjónusta í Microsoft Azure eða í formi uppsetningar á eigin þjónum ef þurfa þykir. Virkni og möguleikar sem Solver hefur upp á að bjóða er óháð því hvort þú vilt vera í skýinu eða ekki.

Solver Planning er valkostur sem yfir 4000 fyrirtæki um heim allan hafa valið til að stýra fjárhag sínum, einkum vegna þess hve auðvelt er að læra á lausnina. Excel er notað hönnunartól fyrir skýrslugjöf, spálíkön og stjórnborð. Þegar hönnun er lokið er notast við vefviðmót við brtingu gagna.

Solver Planning hefur innbyggða og víðtæka tengimöguleika til að tengast velflestum bókhaldskerfum og/eða öðrum kerfum sem nýtast við fjárhagsáætlanagerð. Gögn eru sótt daglega, eða oftar, og vistuð í miðlægu vöruhúsi gagna i Azure.

Lausnin styður veltuspár, driverbased budgeting, fjölærar fjárhagsáætlanir,fjárstreymi, tekjustreymi, launabókhald, ársuppgjör, fjárhagsáætlun og samstæðuuppgjör svo eitthvað sé nefnt. Til viðbótar við þetta inniheldur lausnin yfir hundrað tilbúnar skýrslur og stjórnborð, allt saman hannað af fjármálastjórum, fyrir fjármálstjóra.

Image by XPS

Skýrslugjöf

Excel er útbreiddasti hugbúnaðurinn í  heimi fjármála! Notendur þróa eigin skýrslur með þekkingu  sem þeir búa yfir nú þegar.

Solver Planning er öflug og auðveld í senn, einkum vegna:

  • Miðlægs gagnalags sem geymir öll nauðsynleg gögn fyrirtækisins

  • Innbyggðra gagnatenginga við helstu viðskiptakerfi (ERP)

  • Drag-and-drop skýrsluþróun með innmötun gagna í Excel. Lærdómsþröskuldurinn er varla sjáanlegur.

  • Skýrslur aðgengilegar í vafra, óháð staðsetningu.

  • Drilldown virkni niður á einstaka færslur í bókhaldinu

  • Sjálfvirk og stýrð upplýsinga- og skýrslugjöf

Image by Carlos Muza

Hönnun og skýrslugerð

Solver skýrslugerð er unnin með Excel viðbót. Allt sem hægt er að gera í Excel er hægt að gera í Solver. 

Þannig nýtíst grunnþekking í Excel þegar unnið er í Solver og innanhúss starfsmenn því fljótir að tileinkar sér þetta verkfæri.

Power BI

Solver Planning er með innbyggða tengingu við Microsoft PowerBI/Fabric sem setur flækjustigi skýrslugerðar og stýriborða engin takmörk.

Power BI er álitið leiðandi viðskiptagreindartól á heimsvísu samkvæmt Gartners

Image by Priscilla Du Preez

Samstæðuuppgjör

Íslenskur texti verður settur upp innan skamms, þangað til er boðið uppá sænskan texta.

Justeringar, elimineringar och valutastöd

Justeringar av valutadifferenser, interna mellanhavanden samt journaler och justeringsposter är något Solver hanterar väl. Allt ifrån automatiska korrigeringar av mindre belopp, till manuella bokföringsordrar finns inbyggt i systemet.

 

Till detta adderas möjligheten att skapa skräddarsydda funktioner specifikt för varje kund.

Image by Tingey Injury Law Firm

Konsoliderad rapportering

En viktig del i den legala redovisningen handlar om att ta fram konsoliderade rapporter som visar koncernens resultat, balans och likviditet i många olika valutor. Solver Planning innehåller färdiga funktioner för legal konsolidering, som trädstrukturhantering, fullt valutastöd, automatiska elimineringar med flera funktioner. 

Solver Planning erbjuder både färdiga standardrapporter, likväl som möjligheten att skräddarsy just de rapporter ni som kund behöver. 

Image by Tyler Franta

Implementation

Projektsteg

Ett införande av Solver Planning innebär initialt en kortare förstudie för att fastställa kraven och önskemålen på funktionalitet på en övergripande nivå. Omfattningen är oftast en halv dags workshop med de delar av kundens verksamhet som är aktuella samt med en förstudieledare från Solver. Resultatet dokumenteras och ett implementationsprojekt estimeras med utgångspunkt från resultatet.

I%20work%20in%20a%20software%20company%2

Applikationssupport

Solver erbjuder avtal för löpande applikationssupport. Avtalet innehåller garanterade responstider för att påbörja felsökning och felavhjälpning. Avtalen innefattar normalt en responstid om 8 eller 24 kontorstimmar men kan anpassas efter behov och önskemål från kunden.


Image by Chris Liverani

Viltu vita meira?

Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða ef þú vilt vita meira um hvernig Solver Planning getur nýst þér og þínum rekstri?

Tölum saman!!!

Þú getur kynnt þér Solver Planning nánar á heimasíðu SolverGlobal.

Þar finnur þú meiri upplýsingar og ítarefni.

bottom of page